27.08.2015
Í dag voru fjölgreindaleikar í skólanum og luku allir nemendur 11 stöðvum.Á morgun verður svo seinni hlutinn sem lýkur með verðlaunaafhendingu kl.
Lesa meira
25.08.2015
Hér ber að líta matseðil fyrir ágúst og september.
Matseðill ágúst-sept 2015
Lesa meira
24.08.2015
Haustið 2015 mun mennta- og menningarmálaráðuneyti í samvinnu við sveitarfélög og skóla vinna að Þjóðarsáttmála um læsi með það að markmiði að öll börn geti við lok grunnskóla lesið sér til gagns.
Lesa meira
23.08.2015
Á morgun hefja níu börn sína skólagöngu og þar af fjögur úr Svalbarðshreppi.
Ef foreldrar vilja fylgja þeim í skólann eru þeir meira en velkomnir og þeir sem nýta skólabílinn í fyrramálið skulu endilega láta skólabílstjórann vita ef börnin nýta ekki skólabílinn á morgun.
Lesa meira
21.08.2015
En það er nú ekki alveg víst að hið sama verði upp á tengingnum klukkan fimm í dag og því vonumst við enn eftir því að geta haft skólasetninguna í skrúðgarðinum - en ef ekki verður hún í kirkjunni og grill og leikir við eða inni í Veri.
Ef við verðum í garðinum er tilvalið að taka með sér stóla og teppi til að sitja á!
Sólskinskveðjur
Lesa meira
18.08.2015
Nú er kominn tími til að huga að skólavistun næsta vetur.Meðfylgjandi er dvalarsamningur/umsókn um vistun í Frístund Grunnskólans á Þórshöfn auk helstu upplýsinga.
Vinsamlegst prentið út samninginn og komið til aðstoðarskólastjóra eða komið við í skólanum og fáið hann hjá aðstoðarskólastjóra.
Nánari upplýsingar um Frístund má finna hér á vef skólans:
http://grunnskolinn.com/fristund-gth/
https://thorshofn.files.wordpress.com/2015/08/dvalarsamningur.pdf.
Lesa meira
08.08.2015
Til aðstandenda varðandi K3
Skólinn er að taka í notkun nýja kynslóð af Mentor og í byrjun gætuð þið fundið fyrir einhverjum truflunum. Þessi nýja kynslóð mun auka tækifærin til að efla okkar starf og einfalda samskipti.
Lesa meira
07.08.2015
Grunnskólinn á Þórshöfn verður settur þann 21.ágúst klukkan 17:00.
Ef veður verður gott fer athöfnin fram í skrúðgarði bæjarins en verði það í verri kantinum fer hún fram í kirkjunni.
Sjáumst hress og kát og vonandi í hinni mestu blíðu
Skólastjóri.
Lesa meira
05.06.2015
Stefanía, Inga, Svanhildur og Mikolaj í Pärnu
Dagana 3.- 7.júní eru fjórir nemendur frá okkur þátttakendur í listabúðum hjá vinaskóla okkar í Eistlandi, Pärnu Vabakool.
Lesa meira