Fréttir

Nemendur í Langanesbyggð hæstir á samræmdu prófi í stærðfræði fyrir 4. árgang

Þeir eru talnaglöggir 4.bekkingarnir í Grunnskólanum á Bakkafirði og Grunnskólanum á Þórshöfn.Í haust náðu  þeir þeim góða árangri að verða hæst á landsvísu á samræmdu prófi í stærðfræði.
Lesa meira

Árshátíðin 2015

Árshátíðin okkar tókst í alla staði mjög vel og sýnd voru leikrit og einnig var Tónlistarskólinn með góð innlegg í þá fínu dagskrá sem boðið var upp á! Hér má finna  programm  hátíðarinnar.
Lesa meira

Samlokusala á föstudaginn

Krakkarnir í 10.bekk selja sínar mánaðarlegu samlokur á föstudaginn.Þau munu ganga á milli nemenda á morgun og taka niður pantanir.
Lesa meira

Árshátíð Grunnskólans á Þórshöfn

Æfing fyrir leikritið Gott kvöld. Á morgun rennur stóri dagurinn upp! Árshátíðin okkar verður haldin með pompi og prakt. Dagskrá hefst stundvíslega klukkan 17:00 og gestir eru beðnir um að mæta tímanlega í sínu besta pússi. Á dagskrá verða leikverk, tónlistarskólanemendur flytja okkur tónlist og í lokin býður starfsfólk skólans upp á vöfflur í tilefni dagsins. Frá klukkan 20:00 verður ball fyrir 7.
Lesa meira

Fræknir keppendur okkar í Skólahreysti

Þorsteinn, Óli, Elías, Þórhallur, Margrét, Erna, Bergþóra og Valgerður.
Lesa meira

Árshátíð Grunnskólans á Þórshöfn 26. mars 2015

Árshátíð Grunnskólans á Þórshöfn verður haldin fimmtudaignn 26.mars, klukkan 17:00 í Félagsheimilinu Þórsveri. Dagurinn er tvöfaldur dagur í skólastarfinu okkar og því mætum við öll syngjandi sæl og glöð! Foreldrar, systkini, afar og ömmur, frændur og frænkur eru velkomin til okkar. Aðgangur fyrir 16.
Lesa meira

Skólahópurinn frá leikskólanum í heimsókn

Ásdís og Margrét með skólahópnum, 1.bekk og 2.bekk. Þessa vikuna er verðandi 1.bekkur í heimsókn hjá okkur og fá að kynnast skólastarfinu.
Lesa meira

Góðar gjafir frá Styrktarfélagi barna með einhverfu

Ásdís aðstoðarskólastjór, Sóley sérkennari og Sveinbjörg sérkennari með gjafirnar góðu. Styrktarfélag barna með einhverfu var stofnað í mars 2013.
Lesa meira

Skólahreysti á morgun, miðvikudaginn 11.mars 2015

Nú er stór dagur framundan hjá Grunnskólanum á Þórshöfn.Árla morguns leggur fríður hópur af stað til Akureyrar til að keppa í Skólahreysti.
Lesa meira

Matseðill fyrir mars

Hér má nálgast matseðill fyrir mars mánuð.Við hvetjum ykkur til að ræða matseðilinn með börnum ykkar og kynna ykkur þær upplýsingar sem koma fram á honum. Matseðill mars 2015.
Lesa meira