Fréttir

Styrkur frá Endurmenntunarsjóði grunnskóla

Grunnskólinn á Þórshöfn fékk styrk upp á 625.000 kr í verkefni sem snýr að því að efla starfsfólk með handleiðslu frá markþjálfa og eru markmiðin þau að starfsfólk þjálfist í ígrundun og geti greint styrkleika sína, efli sjálfþekkingu og seiglu og að líkur á kulnun hjá starfsfólki minnki.
Lesa meira

Okkar fulltrúar á svæðismóti í skák

Við áttum fjóra flotta fulltrúa á svæðismóti í skák sem haldið var á Akureyri 22. apríl.
Lesa meira

Vortónleikar

Vortónleikar Tónlistarskóla Langanesbyggðar verða 1. maí í Þórsveri og hefjast kl. 14.00. Í beinu framhaldi af tónleikum mun Verkalýðsfélag Þórshafnar bjóða upp á sitt árlega 1. mai kaffihlaðborð.
Lesa meira

Skóladagatal 2024-2025

Skóladagatal Grunnskólans á Þórshöfn fyrir skólaveturinn 2024-2025 er komið á heimasíðuna okkar
Lesa meira

Auglýsum eftir kennurum

Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi og hafa mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun.
Lesa meira

Ævintýri í Latabæ

Nemendur Grunnskólans á Þórshöfn setja upp Ævintýri í Latabæ fimmtudaginn 14. mars. Sýningin verður í Þórsveri og hefst kl. 17.00
Lesa meira

Auglýsum eftir tónlistarkennara

Tónlistarskóli Langanesbyggðar óskar eftir tónlistarkennara í 100 % stöðu, tónlistarskólinn er deild innan Grunnskólans á Þórshöfn.
Lesa meira

Auglýsum eftir stuðningsfulltrúa

Við auglýsum eftir stuðningsfulltrúa í 60-80% starf skólaveturinn 2024-2025
Lesa meira

Grunnskólinn á Þórshöfn og leikskólinn Barnaból auglýsa eftir deildarstjóra stoðþjónustu.

Um er að ræða 100% starf sem skiptist á milli stofnana í hlutfalli við þörf hverju sinni. Mikið og gott samstarf er á milli skólanna og í unnið er í anda lærdómssamfélags, mikil áhersla er á teymisvinnu og góð samskipti. Báðir skólar hafa innleitt agastefnuna Jákvæður agi og starfa eftir þeirri stefnu.
Lesa meira