18.11.2024
Fyrri sundlota vetrarins hófst í dag og mun hún standa í fjórar vikur, sjá skipulag hér
Lesa meira
08.11.2024
Æfingar og annar undirbúningur fyrir árshátíð stendur nú yfir en í ár er það leiksýningin Konungur ljónanna sem verður sett upp.
Árshátíðin verður fimmtudaginn 14. nóvember í Þórsveri og hefst hún kl. 17.00
Lesa meira
08.11.2024
Ýmis falleg verkefni voru unnin í vinavikunni, m.a. bjuggu nemendur til blóm og settu vinalegar orðsendingar á miða og færðu fólki út í bæ. Einnig bjuggu nemendur til lítil veggspjöld með orðum og myndum sem lýsa góðri vináttu.
Lesa meira
31.10.2024
Í dag 31.okt er hrekkjavöku búningadagur í skólanum og á morgun 1.nóv mun nemendafélagið standa fyrir hrekkjavöku balli!
Lesa meira
22.10.2024
Gréta Bergrún, fyrrum nemandi og starfsmaður grunnskólans á Þórshöfn gaf grunnskólanum einstak af doktorsritgerðinni sinni sem ber heitið One of those stories en ritgerðina kláraði hún fyrr á þessu ári. Gréta hitti nemendur á unglingastigi og kynnti helstu niðurstöður verkefnisins og svaraði spurningum nemenda um doktorsnám.
Við þökkum Grétu fyrir góða gjöf. Verkið er nú komin í glerskáp á ganginum hjá okkur og er þar innan um aðra dýrgripi sem við höfum gengið frá velunnurum skólans.
Lesa meira
17.10.2024
List fyrir alla - Skemmtilegt verkefni sem nemendur í 8.-10.bekk fengu að vinna undir leiðsögn Solveigar Thoroddsen
Lesa meira
16.10.2024
María Valgerður og Karitas Ósk, fulltrúar úr stjórn Foreldrafélag grunnskólans afhentu í morgun nemendum í 1.bekk endurskinsvesti með ljósi sem er gjöf frá foreldrafélaginu.
Lesa meira
15.10.2024
Ný stjórn nemendafélagsins er tekin við og búin að gera starfsáætlun fyrir veturinn,
Lesa meira
20.09.2024
Þorgrímur Þráinsson rithöfundur heimsótti okkur í vikunni
Lesa meira
20.09.2024
Kosið verður í stjórn nemendafélagsins í dag!
Lesa meira