24.02.2016
Nemendur okkar í 7.-10.bekk hafa um ýmislegt að velja í sínum valgreinum og eitt af því er ljósmyndum þar sem Hilma Steinarsdóttir hefur verið þeirra kennari í vetur.
Hér gefur að líta afrakstur nokkra nemenda í valhópnum hennar.
Lesa meira
12.02.2016
1.bekkur var hress og kátur að leika sér úti í dag og bjuggu til þessa myndarlegu snjókarla.Enda snjórinn alveg tilvalinn í það núna.
Lesa meira
10.02.2016
Í dag mæta hinar ýmsu kynjaverur í skólann og skemmta sér.Hefðbundið skólahald verður fram að hádegi með uppbroti af andlitsmálningu og leiklistaræfingum.
En eftir hádegi er leyfi veitt, líkt og undanfarin ár, fyrir nemendur að skottast um bæinn syngjandi og fá þá kannski eitthvað gott fyrir.
Foreldrafélag grunnskólans og foreldrafélag leikskólans halda öskudagsball í Þórsveri kl 15.
Lesa meira
09.02.2016
Af vef Mennta og menningarmálaráðuneytisins; 8.2.2016
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur, að fenginni tillögu frá Menntamálastofnun, ákveðið að breyta fyrirkomulagi lögbundinna samræmdra könnunarprófa í grunnskólum.
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur, að fenginni tillögu frá Menntamálastofnun, ákveðið að breyta fyrirkomulagi lögbundinna samræmdra könnunarprófa í grunnskólum.
Lesa meira
05.02.2016
Í dag, föstudaginn 05.02.16 fellur skólahald niður í Grunnskólanum á Þórshöfn.
Vonandi lægir hann sem fyrst, svo hægt sé að nýta sér allan þann snjó sem fallið hefur sér til ánægju og til annars en gluggaskrauts.
Lesa meira
01.02.2016
Í dag hefst leiklistarnámskeið fyrir nemendur Grunnskólans á Þórshöfn sem Foreldrafélagið okkar stendur fyrir.
Birtum við hér tímaáætlun fyrir alla bekki og biðjum foreldra að athuga að ekki falla allir tímar inná skólatíma.
Lesa meira
01.02.2016
Þorrablót Grunnskólans á Þórshöfn verður á fimmtudaginn 4.febrúar í Þórsveri.Dagskrá hefst klukkan 18:00 með stuttum skemmtiatriðum þar sem nemendur, foreldrar og starfsfólk skemmtir sér.
Við mætum öll með okkar trog og snæðum saman.
.
Lesa meira
01.02.2016
Hér má sjá matseðil febrúar mánaðar.
Matseðill feb 2016
Lesa meira
26.01.2016
Þessa dagana eru námsmatsmöppur að fara heim með nemendum og sem koma með þær á föstudaginn með foreldrum í samtalið.Mikilvægt er að nemendur og foreldrar séu búnir að lesa sig í gegnum námsmat frá kennurum þegar komið er í samtalið á föstudaginn.
Við biðjum foreldra að skrá ykkur á samtalsdaginn inn á Mentor.
Lesa meira
25.01.2016
Á fimmtudaginn sl. var svarthvítur leikjadagur í 5.og 6.bekk en einu sinni í mánuði er skemmtidagur og var það fest í bekkjasáttmála 5.
Lesa meira