13.12.2015
Stekkjastaur eins og Tryggvi Magnússon sá hann
Stekkjarstaur kom fyrstur,
stinnur eins og tré.
Hann laumaðist í fjárhúsin
og lék á bóndans fé.
Hann vildi sjúga ærnar,
- þá var þeim ekki um sel,
því greyið hafði staurfætur,
- það gekk nú ekki vel.
Stekkjastaur Ólafs Péturssonar
Lesa meira
11.12.2015
Í samstarfi milli leikskóla og grunnskóla er stór þáttur að fá elsta hópinn í leikskólanum í heimsókn í grunnskólann þar sem þau fá að kynnast starfsfólki, húsnæði og nemendum.
Í dag var fyrsta heimsóknin á þessu skólaári og kom glaðbeittur hópur í skólann kl.
Lesa meira
11.12.2015
Við í Grunnskólanum á Þórshöfn sýslum ýmislegt þessa daga fram að jólum og viljum kynna það stuttlega fyrir ykkur.
Hér má sjá dagatalið okkar fyrir þessa daga fram að jólafríi.
Dagatal desember
Lesa meira
11.12.2015
Næstu nótt kemur fyrsti jólasveinninn til byggða, hann Stekkjastaur; Aðfaranótt laugardagsins, 12.12 er dagurinn sem fyrsti jólasveinninn lætur sjá sig nú í ár.
Nú á aðventunni munum við birta ljóð Jóhannesar úr Kötlum um íslensku jólasveinana en engar vísur um þá góðu sveina hafa haft eins mikil áhrif á mótun hugmynda okkar um þá.
Lesa meira
10.12.2015
Í síðast liðinni viku voru jólastöðvar í Grunnskólanum á Þórshöfn.Þar var ýmislegt skapað s.s jólakort, jólaperl, gerðar jólasápur, jólakúlur á séríu, jólakallar smíðaðir og allskyns jólaskraut gert með pappírsbroti.
Við látum hérna nokkar skemmtilegar myndir fylgja með af nemendum og listaverkum.
Við þökkum nemendum og starfsfólki fyrir þessa skemmtilegu daga og erum strax farin að hlakka til þeirra næstu.
Lesa meira
09.12.2015
Í nóvember var haldinn aðalfundur foreldrafélagsins og var mætingin fín og góðar umræður.Gengu þar þrír úr stjórn og þrír nýjir kosnir inn.
Lesa meira
03.12.2015
Nú eru okkar árlegu jólastöðvar komnar í gang og vinnu- og jólaandinn svífur hér um ganga.
Engar íþróttir né sund er þessa tvo daga.
Í dag, fimmtudag, eru allir nemendur búnir í skólanum kl.
Lesa meira
03.12.2015
Hér má sjá matseðil desember mánaðar.
Matseðill des 2015
Lesa meira
02.12.2015
Hlynur kom með fullan kassa af teiknimyndaklassík og gaf skólanum! Takk fyrir góða gjöf!
Lesa meira
02.12.2015
og nokkrar umræður um veður og færð, einkenna skólastarfið í dag.
Samkvæmt samtali við veðurfræðing gæti dúrað eilítið um tvöleytið í dag og foreldrar verða þá að meta hvort í lagi sé að sækja börnin í skólann.
Lesa meira