Í 5.grein laga Foreldrafélags Grunnskólans á Þórshöfn segir:
"Bekkjarfulltrúar starfa á vegum foreldrafélagsins sem setur þeim starfsreglur. Bekkjarfulltrúar mynda fulltrúaráð foreldrafélagsins. Hlutverk bekkjarfulltrúa er að efla og styrkja samstarf foreldra og barna og leitast við að treysta samband heimilis og skóla innan hverrar bekkjardeildar með nánu samstarfi við umsjónarkennara. Stjórn foreldrafélagsins ber ábyrgð á að í upphafi skólaárs séu kosnir tveir fulltrúar forráðamanna úr hverri bekkjardeild til tveggja ára í senn. Í fyrsta bekk er einn kosinn til tveggja ára og einn til eins árs til að stuðla að því að allir hætti ekki á sama tíma.."
Bekkjatenglar 2024-2025:
1. bekkur -
2. bekkur -
3. bekkur -
4.bekkur - María Valgerður Jónsdóttir
5. bekkur - Valgerður Friðriksdóttir
6. bekkur -
7. bekkur -
8. bekkur - Piotr Tarasiewicz og Guðmundur Ari Arason
9. bekkur - Hilma Steinarsdóttir og Vilborg Stefánsdóttir
10. bekkur - Ina Leverköhne og Hildur Stefánsdóttir