Tónlistarskóli Langanesbyggðar

Tónlistarskóli Langanesbyggðar er deild innan Grunnskólans á Þórshöfn. Húsnæði tónlistarskólans er sambyggt við félagsheimilið Þórsver.

Tónlistarkennari veturinn 2024-2025 er Tristan Willems.

Haustönn hefst 16. september og lýkur 17. janúar. Vorönn hefst 20. janúar og lýkur 16.maí.

Allir nemendur í fullu námi fá 60 mínútna einkakennslu á viku og nemendur í hálfu námi 30 mínútur á viku. Auk einkakennslu fá nemendur að spila saman. Allir nemendur tónlistarskólans eru í grunnnámi.

 

Gjaldskrá Tónlistarskólans er að finna á heimasíðu Langanesbyggðar, á þessari slóð:

gjaldskra-grunn-og-leikskola.pdf (langanesbyggd.is)

Fyrir hverja önn sendir skólastjóri út pósta á forráðamenn þar sem óskað er eftir umsóknum fyrir ákveðinn tíma og allar þær upplýsingar sem eiga við. 

Netfang skólastjóra tónlistarskólans er hilma@thorshafnarskoli.is