Ytra mat

Menntamálastofnun hefur umsjón með ytra mati á leik- grunn- og framhaldsskólum fyrir hönd mennta- og menningarmálaráðuneytis. Í ytra mati felst að matsaðilar Menntamálastofnunar leggja mat á starfsemi viðkomandi skóla með hliðsjón af gildandi viðmiðum sem meðal annars byggja á lögum, reglugerðum og aðalnámskrám. Er það gert með skoðun á fyrirliggjandi gögnum um starfsemi skólans, vettvangsheimsóknum matsaðila og viðtölum við börn/nemendur, starfsfólk skóla og foreldra.

Niðurstöður ytra mats í apríl 2021

Bréf til foreldra 

Kynning á niðurstöðum ytra mats í apríl 2021

Umbótaáætlun okt 2021

 

 

Framkvæmd umbótaáætlunar í kjölfar eftirfylgniúttektar - v/ytra mat 2011