Skapandi skrif með Ævari Þór fóru fram mánudag og þriðjudag hjá nemendum á elsta stigi en þar var unnið með þjóðsögur, orðaforða, uppbyggingu sögu og boðskap.
Nemendur voru að vonum ánægðir með þennan skemmtilega gest. Ævar heilsaði upp á alla bek...
Í boði eru fjölbreytt viðfangsefni, þar sem hæfileikar og frumkvæði kennarans fá notið sín. Unnið er eftir agastefnunni Jákvæður agi, skólinn tekur þátt í verkefunum Heilsueflandi grunnskóli og Grænfáninn. Unnið er í anda lærdómssamfélags og er innleiðing á leiðsagnarnámi nú á þriðja ári. Í Grunnskólanum á Þórshöfn eru 57 nemendur.