Fréttir

17.01.2025

Skólapúls, nemendakannanir

Hluti af innra mati skólans eru reglulegar kannanir Skólapúlsins. Þessar kannanir eru lagðar fyrir nemendur í 2.-10.bekk einu sinni á önn og eru niðurstöður settar myndrænt upp þar sem sjá má samanburð á milli ára og hvar við stöndum varðandi landsmeðaltal.
14.01.2025

Valönn þrjú

Valgreinar sem í boði eru á þessari valönn eru olíumálun, prjón, hnýtingar, skotboltaleikir, demantamyndir, fatasaumur, stuttmyndagerð, leikskólinn Barnaból, aðstoðarþjálfari hjá UMFL, heimanám og píla.
09.01.2025

Á döfinni

Undirbúningur fyrir þorrablót skólans er hafinn og eru unglingarnir m.a. byrjaðir að taka upp kennaragrín sem vekur alltaf mikla lukku. Nokkrir starfmenn skólans fara á BETT í London dagana 22.-24.janúar. BETT er fræðslu- og tækninýjunga sýning og verður gaman að sjá hvaða hugmyndir kveikna eftir þá sýningu. Dagur tónlistarskólans er 7. febrúar og verða þá tónleikar hjá Tónlistarskóla Langanesbyggðar.
16.12.2024

Jólastöðvar

18.11.2024

Sund

08.11.2024

Vinavika