Krakkarnir í 2. - 4. árgangi hafa verið að vinna verkefni þar sem bréfaskriftir upp á gamla mátann koma við sögu. Einn lítill piltur sendi mömmu sinni bréf alla leið yfir Atlantshafið til Danmerkur - og það vakti stormandi lukku! Ættum við ekki að taka upp frekari bréfaskriftir og senda með sniglapósti svona við og við?