15.06.2014
Leikhópurinn Lotta sýnir á ÞórshöfnLeikhópurinn Lotta verður með sýningu á morgun á Þórshöfn. Frábært tækifæri til þess að njóta samveru með börnum sem fullorðnum! Mætum öll og njótum þess að rifja upp ævintýrið um Hróa hött!
Lesa meira
07.06.2014
Í vor unnu nemendur GÞ heilmikið að sjálfbærni með því að rannsaka plast, tína plast, minnka plastnotkun, endurvinna plast og fræðast um plast! Niðurstaðan var sú að plast er hinn mesti skaðvaldur í náttúrunni og mikilvægt að bæði minnka nokun á því og vera dugleg að koma því í endurvinnslu.
Lesa meira
01.06.2014
Ágætu nemendur, foreldrar og forráðamenn, góðir gestir!Nú lýkur Grunnskólinn á Þórshöfn sínu áttugasta starfsári.Skólaárið hefur verið tíðindasamt og ótal verkefni orðið til, unnin og leyst.
Lesa meira
30.05.2014
Í dag verður Grunnskóla Þórshafnar slitið í Þórshafnarkirkju klukkan 17:00.Allir velunnarar skólans eru velkomnir í athöfnina en að henni lokinni er sýnign í Grunnskólanum þar sem í boði verður kaffi, djús og kökubiti.
Lesa meira
28.05.2014
1.- 5.árgangur fóru í góða ferð í dag! Þau skelltu sér í sund í Selárdal, þeirri miklu perlu Vopnfirðinga! Þá lá leiðin í Steintún en það er vel geymt leyndarmál Bakkfirðinga.
Lesa meira
28.05.2014
Mánudaginn 26.maí 2014 fóru 6.- 7.- og 8.bekk í göngu um Rauðanesið í Þistilfirði.Gangan var fyrsta verkefni vorferðalags krakkanna.
Lesa meira
27.05.2014
Á morgun, miðvikudag fara nemendur 1.-5.bekkjar til næsta bæjar og í sund! Aðrir nemendur og margir kennarar hafa unnið morgundaginn af sér.
Lesa meira
26.05.2014
Grunnskólanum á Þórshöfn verður slitið föstudaginn 30.maí klukkan 17:00 væntanlega í Þórshafnarkirkju.
Lesa meira
26.05.2014
fara nemendur okkar vítt og breitt! 9.og 10.árgangur er í safnaferð á Akureyri.Þau fóru í gær og koma heim í kvöld!Þau teljast hafa lokið skólanum þetta árið - fyrir utan ein lítil skólaslit!1.
Lesa meira
22.05.2014
Leiksýningin Gilitrutt verður sýnd í Grunnskólanum á Bakkafirði föstudaginn 23.maí kl.18.00.Miðaverð:
Fullorðnir:1500 krónur
Grunnskólanemendur:1000 krónur
Leikskólanemendur 500 krónur.
Boðið verður upp á kjötsúpu eftir sýningu.
Lesa meira