06.05.2014
Vegna starfsmannafundur lýkur frístund kl.14.30 á morgun miðvikudag.
Kveðja starfsfólk.
Lesa meira
05.05.2014
Vegna forfalla fellur kennsla niður hjá 9.og 10.bekk til klukkan 10:30 og hjá 7.og 8.árgangi frá 10:30 - 11:50.Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa meira
28.04.2014
Nú í þessari viku verður formlegt námsmat í skólanum okkar.Nemendur fá í hendur ýmis verkefni og eða próf sem þeir eiga að leysa eftir bestu getu.
Lesa meira
25.04.2014
Við minnum á sparinesti í dag.
Sparinesti er á alltaf síðast föstudag í hverjum mánuði og mega þá nemendur koma með nesti að eigin vali.
Lesa meira
18.04.2014
Kæru gestir og nemendur grunnskólanna í Langanesbyggð
Bestu þakkir fyrir komuna á árshátíðina okkar allra! Við erum afskaplega stolt af því hvernig tókst til og sérlega ánægjulegt var hve nemendur voru samstilltir og áhugasamir um að láta allt ganga sem best fyrir sig!
Vegleg dagskrá var í boði og H.
Lesa meira
08.04.2014
Á fimmtudaginn 10.apríl verður Árshátíð GÞ haldin í Félagsheimilinu Þórsveri.Húsið opnar klukkan 16:30 en dagskrá hefst stundvíslega klukkan 17:00.
Lesa meira
08.04.2014
W Sparisjóður został otworzony rachunek oszczędnościowy dla Oliwii i Sandry.
Wszyscy mogą wpłacać dowolna kwotę na ten rachunek, na wsparcie rodziny w tym trudnym dla niej czasie.
Zebrana kwota ma służyć na opłacenie podróży i innych, dodatkowych kosztów, związanych z pogrzebem,które niestety są nieuniknione, gdy przydarza się taka tragedia, jak śmierć bliskiej osoby.
Liczy się każde, najmniejsze nawet wsparcie,wspólnie możemy pomóc.
Konto jest na nazwisko Vilborg Stefánsdóttir, która w porozumieniu z rodziną zebrane fundusze przeznaczy na opłacenie kosztów podróży i pogrzebu.
Nr.
Lesa meira
06.04.2014
Ég veit ekkert nema hve lítið ég veit sagði Sókrates fyrir all-löngu - og vissi hann þó meira en við flest.Til þess að hægt sé að segja svona þá þarf margt að læra og sumt af því sem við lærum hér í skólanum okkar, má finna í Bekkjarpésunum okkar, en þeir eru hluti af Skólanámskrá GÞ Nú eru þeir okkar að tínast inn á netið, en þar má finna helstu áherslur vetrarins.
Lesa meira
04.04.2014
Poitr og Dominik gerðu það gott í Skólahreysti á dögunum! Horfum á þá og fleiri í kvöld!
Lesa meira