Fréttir

Góður samtalsdagur að baki

Kæru foreldrar, forráðamenn og nemendur! Að baki er fyrsti samtalsdagur vetrarins þar sem nemendur og kennarar áttu saman spjall um áherslur vetrarins og stöðuna í upphafi hans.
Lesa meira

Samræmd próf í næstu viku

Á mánudag hefjast samræmduprófin.10.bekkur ríður á vaðið og tekur þá íslenskupróf.Á þriðjudag er enska og á miðvikudaginn er stærðfræðin. 4.
Lesa meira

Nordplus krakkarnir halda til síns heima

Á morgun munu þau Nik og Vilborg fylgja góðum gestum okkar til Keflavíkur í flug og lýkur þar með þessari góðu heimsókn sem hefur varað í rúma viku.
Lesa meira

Samtalsdagur miðvikudaginn 17. september

Á miðvikudag verður ekki kennsla í skólanum, heldur er þá samtalsdagur nemenda, foreldra og umsjónarkennara. Vinsamlegast athugið þó, að heimanámstímar verða með sama sniði og venjulega, þ.e.a.s.
Lesa meira

Góður styrkur frá Verkalýðsfélagi Þórshafnar

Svala og Kristín verkalýðshetjurnar okkar á góðri stundu Í vetur kennir Þorsteinn Ægir skyndihjálp öllum nemendum skólans í 7.- 10.
Lesa meira

Helgarpóstur 5. og 6. árgangs

Helgarpósturinn
Lesa meira

Grunnskólarnir í Langanesbyggð og Nordplus

Nú er Grunnskólinn á Þórshöfn af hefja sitt þriðja Nordplus verkefni með vinaskólum okkar í Pärnu, Eistlandi og Skujene, Lettlandi. Að þessu sinni er yfirskrift verkefnisins "Creation Through NFL" sem gæti á íslensku verið þýtt sem "Skapandi skólastarf" sem skólarnir í Langanesbyggð hafa verið að leggja áherslu síðast liðin ár. Markmið verkefnisins er að í vor verði gefin út bók sem fjallar um menningu og matarvenjur þessa þriggja þjóða, frá sjónarhorni nemenda og tengt þeirra upplifun á löndum í heimsóknum verkefnisins. Við byrjum með að taka á móti 5 nemendum frá hverjum skóla í næstu viku og læt ég fylgja með dagskrána í grófum dráttum. Í vali í GÞ er Nordplus hópur sem hefur yfirumsjón með heimsókninni og munu gestir okkar vera í gistingu hjá þeim nemendum.
Lesa meira

Nemendur velja sér valgrein í dag

Í dag, 2.september velja nemendur sér valgreinar.Hver nemandi er í 4,5 -  6 kennslustundum á viku í vali.Valannir eru 3.Því miður er það svo að nemendur fá ekki alltaf þær valgreinar sem þau helst vilja en reynt er að koma til móts við nemendur þegar þeir fá ekki það sem þeir helst vilja. Við erum óskaplega stolt af valinu okkar og teljum að hér sé ótrúlega margt í boði, og kennarahópurinn okkar sé í meira lagi hæfileikaríkur að geta boðið upp á allt það sem hægt er að velja á milli. Það er sérlega ánægjulegt að nemendur Grunnskólans á Bakkafirði eru með í vali og kennarar þar sinna sömuleiðis valgreinakennslunni! Nemendur í 7.-10  árgangi eru í vali. Meðfylgjandi er valbæklingur nemenda og það er um að gera fyrir foreldra að hafa áhrif á val barnanna sinna því hér er um að ræða stóran hluta af námi þeirra. Valbók nemenda haust 2014.
Lesa meira

Um myndbirtingar á vegum skóla

Af vef Heimilis og skóla  
Lesa meira