Fréttir

Sýning á myndinni ,,Stattu með þér"

Grunnskólinn á Þórshöfn mun sýna myndina mánudaginn 13.október fyrir nemendur í 5.- 7.árgangi. Hér má finna nánari upplýsingar um myndina, verkefnið í heild sinni og fleira frá ráðuneytinu. Frumsýning á Stattu með þér Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum, sem er samstarfsverkefni innanríkisráðuneytis, velferðarráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis, frumsýnir stuttmyndina Stattu með þér. Stattu með þér er ætluð nemendum á miðstigi grunnskóla og gerð í framhaldi af Fáðu já sem framleidd var fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla og framhaldsskólum.
Lesa meira

Foreldrafélag Grunnskólans býður í leikhús, miðvikudaginn 15.október kl 8:30 í Þórsveri.

Leiksýningin Langafi prakkari er á efa vinsælasta sýning Möguleikhússins frá upphafi, en verkið hefur nú verið sýnt um 300 sinnum frá því það var frumsýnt árið 1999.
Lesa meira

Matseðill fyrir október

Hér má sjá matseðil fyrir október mánuð. Matseðill október 2014
Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélagsins í kvöld

Verður haldinn fimmtudaginn 2.október kl 20:00 í grunnskólanum. Efni fundarins Skýsla stjórnar Reikningar Önnur mál Boðið verður upp á léttar veitingar Endilega allir að mæta Stjórnin
Lesa meira

Grunnskólarnir í Langanesbyggð á síðum Morgunblaðsins

Það er gaman að segja frá því að við fengum aldeilis skemmtilega umfjöllun um okkur á baksíðu Morgunblaðsins í gær, mánudaginn 29.
Lesa meira

Samlokusala á morgun og sparinesti

  Á morgun er runninn upp síðasti föstudagar septembermánaðar og það þýðir bara eitt! Samlokusala og sparinesti. 10.bekkingarnir eru í fjáröflun og selja samlokur og svala á kr.
Lesa meira

Góður samtalsdagur að baki

Kæru foreldrar, forráðamenn og nemendur! Að baki er fyrsti samtalsdagur vetrarins þar sem nemendur og kennarar áttu saman spjall um áherslur vetrarins og stöðuna í upphafi hans.
Lesa meira

Samræmd próf í næstu viku

Á mánudag hefjast samræmduprófin.10.bekkur ríður á vaðið og tekur þá íslenskupróf.Á þriðjudag er enska og á miðvikudaginn er stærðfræðin. 4.
Lesa meira

Nordplus krakkarnir halda til síns heima

Á morgun munu þau Nik og Vilborg fylgja góðum gestum okkar til Keflavíkur í flug og lýkur þar með þessari góðu heimsókn sem hefur varað í rúma viku.
Lesa meira

Samtalsdagur miðvikudaginn 17. september

Á miðvikudag verður ekki kennsla í skólanum, heldur er þá samtalsdagur nemenda, foreldra og umsjónarkennara. Vinsamlegast athugið þó, að heimanámstímar verða með sama sniði og venjulega, þ.e.a.s.
Lesa meira