Fréttir

10. bekkur á leið til Lundúna

Á morgun leggur 10.bekkurinn okkar land undir fót.Í för með þeim verða þau Árni Davíð og Hanna María.Ákvörðunarstaður þeirra er Lundúnir hvorki meira né minna! Þau munu þar njóta menningar og sögu þessarar stórkostlegu borgar ásamt því að rölta um Oxfordstræti og versla sér eitthvað fallegt! Við óskum þeim að sjálfsögðu góðrar ferðar og skemmtunar! Vegna þessa má búast við nokkurri röskun á stundaskrá 5.
Lesa meira

Breyting í umsjónarkennarahópnum

Umsjónarkennarar í haust (eða þar til kennari fæst í 1.- 2.bekk)1.- 2.bekkur Ásdís Hrönn 3.- 4.bekkur Sigríður Klára Stuðningsfulltrúi Margrét Eyrún 5.
Lesa meira

Mötuneyti, ávextir og mjólk

Matur er mannsins megin Í vetur verður boðið upp á ávaxta og mjólkuráskrift.Nánari upplýsingar fara heim á næstu dögum. Mötuneytið okkar er í góðum höndum en Karen Rut Konráðsdóttir sér um það líkt og í fyrra og er það okkur mikið gleðiefni. Skráning í mötuneyti fer sömuleiðis fram eftir helgina.
Lesa meira

Laus störf við GÞ næsta vetur

Laus störf við Grunnskólann á Þórshöfn næsta vetur.   Grunnskólinn á Þórshöfn auglýsir eftir skapandi og kraftmiklum einstaklingum til starfa.
Lesa meira

Stundaskrár nemenda má finna á Mentor 21. ágúst

GÞ er nú æ meira að innleiða Mentor og alla þá góðu kosti sem hann býður upp á í skólastarfinu, en þar er meðal annars að finna samskiptatorg en þar verður skóladagatal skólans að finna og í vetur mun kennarar í æ ríkari mæli setja kennsluáætlanir inn í Mentor sem og heimanámsáætlanir nemenda.
Lesa meira

Innkaup fyrir skólann

Líkt og í fyrra mun skólinn bjóða upp á þá þjónustu að nemendur og foreldrar geti keypt öll helstu ritföng í gegnum skólann.Búið er að panta svipað magn ritfanga og í fyrra og munu ritföngin bíða nemenda hér í skólanum þegar skóli hefst, í sérstökum hirslum merktum hverjum nemanda.
Lesa meira

Skólasetning Grunnskólans á Þórshöfn

Grunnskólinn á Þórshöfn verður settur klukkan 17:00 þann 22.ágúst í Þórshafnarkirkju.Verði veður með eindæmum dægilegt þá verðum við í Skrúðgarðinum okkar.
Lesa meira

Starfsmannamál skólans

Búið er að ráða tvo stuðningsfulltrúa til starfa næsta vetur, þær Anítu Dröfn Reimarsdóttur en hún mun sinna gæslu, frístund og vera til aðstoðar í 1.
Lesa meira

Framkvæmdir í skólanum í sumar

Það heyrast hamarshögg og sagarhljóð hér í skólanum um þessar mundir.Jói og hans menn hafa hreinsað gömlu loftplöturnar niður úr tveimur stofum, sem nú heita Hóll og Grenjastaðir (vinnuherbergi starfsmanna og langa stofan sem var umsjónarstofa 7.
Lesa meira

Grunnskólinn óskar eftir starfsfólki

Grunnskólinn á Þórshöfn auglýsir eftir skapandi og kraftmiklum einstaklingum til starfa.Í boði eru fjölbreytt störf sem henta bæði körlum og konum. Við leitum eftir sjálfstæðum einstaklingum sem hafa áhuga á því að setja mark sitt á skólabraginn, vinna með börnum og fullorðnum og geta unnið sjálfstætt. Lykilorð okkar í GÞ eru vinsemd, virðing, vellíðan og virkni en þessi gildi leggjum við rækt við og leitumst við að uppfylla.
Lesa meira