16.10.2014
Norræna skólahlaupið verður haldið í Grunnskólanum á Þórshöfn þriðjudaginn 23.október
Allir nemendur skólans taka þátt.Markmiðið er að ná sem bestum sameiginlegum árangri, hlaupa sem flesta km.
Lesa meira
16.10.2014
Almannavarnir, Umhverfisstofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga og Sóttvarnalæknir hafa fengið
nokkuð af fyrirspurnum frá leik- og grunnskólum um hvar upplýsingar megi finna varðandi
gosmengunina.
Almannavarnir gefa út tilkynningar þegar háir mengunartoppar ganga yfir og
nauðsynlegt er að fólk haldi sig inni og loki gluggum.
Lesa meira
08.10.2014
Grunnskólinn á Þórshöfn tekur þátt í lestrarátaki Ævars vísindamanns, og geta nemendur okkar skilað inn lestrarmiðunum hér í skólanum.
Átakið stendur alveg til 1.
Lesa meira
08.10.2014
Skólavefurinn okkar verður bleikur nú í október, til þess að minna á baráttu Krabbameinsfélagsins gegn krabbameini í konum.
Lesa meira
08.10.2014
Grunnskólinn á Þórshöfn mun sýna myndina mánudaginn 13.október fyrir nemendur í 5.- 7.árgangi.
Hér má finna nánari upplýsingar um myndina, verkefnið í heild sinni og fleira frá ráðuneytinu.
Frumsýning á Stattu með þér
Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum, sem er samstarfsverkefni innanríkisráðuneytis, velferðarráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis, frumsýnir stuttmyndina Stattu með þér.
Stattu með þér er ætluð nemendum á miðstigi grunnskóla og gerð í framhaldi af Fáðu já sem framleidd var fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla og framhaldsskólum.
Lesa meira
07.10.2014
Leiksýningin Langafi prakkari er á efa vinsælasta sýning Möguleikhússins frá upphafi, en verkið hefur nú verið sýnt um 300 sinnum frá því það var frumsýnt árið 1999.
Lesa meira
02.10.2014
Hér má sjá matseðil fyrir október mánuð.
Matseðill október 2014
Lesa meira
02.10.2014
Verður haldinn fimmtudaginn 2.október kl 20:00 í grunnskólanum.
Efni fundarins
Skýsla stjórnar
Reikningar
Önnur mál
Boðið verður upp á léttar veitingar
Endilega allir að mæta
Stjórnin
Lesa meira
30.09.2014
Það er gaman að segja frá því að við fengum aldeilis skemmtilega umfjöllun um okkur á baksíðu Morgunblaðsins í gær, mánudaginn 29.
Lesa meira