05.08.2014
Líkt og í fyrra mun skólinn bjóða upp á þá þjónustu að nemendur og foreldrar geti keypt öll helstu ritföng í gegnum skólann.Búið er að panta svipað magn ritfanga og í fyrra og munu ritföngin bíða nemenda hér í skólanum þegar skóli hefst, í sérstökum hirslum merktum hverjum nemanda.
Lesa meira
05.08.2014
Grunnskólinn á Þórshöfn verður settur klukkan 17:00 þann 22.ágúst í Þórshafnarkirkju.Verði veður með eindæmum dægilegt þá verðum við í Skrúðgarðinum okkar.
Lesa meira
16.07.2014
Búið er að ráða tvo stuðningsfulltrúa til starfa næsta vetur, þær Anítu Dröfn Reimarsdóttur en hún mun sinna gæslu, frístund og vera til aðstoðar í 1.
Lesa meira
16.07.2014
Það heyrast hamarshögg og sagarhljóð hér í skólanum um þessar mundir.Jói og hans menn hafa hreinsað gömlu loftplöturnar niður úr tveimur stofum, sem nú heita Hóll og Grenjastaðir (vinnuherbergi starfsmanna og langa stofan sem var umsjónarstofa 7.
Lesa meira
24.06.2014
Grunnskólinn á Þórshöfn auglýsir eftir skapandi og kraftmiklum einstaklingum til starfa.Í boði eru fjölbreytt störf sem henta bæði körlum og konum.
Við leitum eftir sjálfstæðum einstaklingum sem hafa áhuga á því að setja mark sitt á skólabraginn, vinna með börnum og fullorðnum og geta unnið sjálfstætt.
Lykilorð okkar í GÞ eru vinsemd, virðing, vellíðan og virkni en þessi gildi leggjum við rækt við og leitumst við að uppfylla.
Lesa meira
15.06.2014
Leikhópurinn Lotta sýnir á ÞórshöfnLeikhópurinn Lotta verður með sýningu á morgun á Þórshöfn. Frábært tækifæri til þess að njóta samveru með börnum sem fullorðnum! Mætum öll og njótum þess að rifja upp ævintýrið um Hróa hött!
Lesa meira
07.06.2014
Í vor unnu nemendur GÞ heilmikið að sjálfbærni með því að rannsaka plast, tína plast, minnka plastnotkun, endurvinna plast og fræðast um plast! Niðurstaðan var sú að plast er hinn mesti skaðvaldur í náttúrunni og mikilvægt að bæði minnka nokun á því og vera dugleg að koma því í endurvinnslu.
Lesa meira
01.06.2014
Ágætu nemendur, foreldrar og forráðamenn, góðir gestir!Nú lýkur Grunnskólinn á Þórshöfn sínu áttugasta starfsári.Skólaárið hefur verið tíðindasamt og ótal verkefni orðið til, unnin og leyst.
Lesa meira
30.05.2014
Í dag verður Grunnskóla Þórshafnar slitið í Þórshafnarkirkju klukkan 17:00.Allir velunnarar skólans eru velkomnir í athöfnina en að henni lokinni er sýnign í Grunnskólanum þar sem í boði verður kaffi, djús og kökubiti.
Lesa meira
28.05.2014
1.- 5.árgangur fóru í góða ferð í dag! Þau skelltu sér í sund í Selárdal, þeirri miklu perlu Vopnfirðinga! Þá lá leiðin í Steintún en það er vel geymt leyndarmál Bakkfirðinga.
Lesa meira