18.04.2014
Kæru gestir og nemendur grunnskólanna í Langanesbyggð
Bestu þakkir fyrir komuna á árshátíðina okkar allra! Við erum afskaplega stolt af því hvernig tókst til og sérlega ánægjulegt var hve nemendur voru samstilltir og áhugasamir um að láta allt ganga sem best fyrir sig!
Vegleg dagskrá var í boði og H.
Lesa meira
08.04.2014
Á fimmtudaginn 10.apríl verður Árshátíð GÞ haldin í Félagsheimilinu Þórsveri.Húsið opnar klukkan 16:30 en dagskrá hefst stundvíslega klukkan 17:00.
Lesa meira
08.04.2014
W Sparisjóður został otworzony rachunek oszczędnościowy dla Oliwii i Sandry.
Wszyscy mogą wpłacać dowolna kwotę na ten rachunek, na wsparcie rodziny w tym trudnym dla niej czasie.
Zebrana kwota ma służyć na opłacenie podróży i innych, dodatkowych kosztów, związanych z pogrzebem,które niestety są nieuniknione, gdy przydarza się taka tragedia, jak śmierć bliskiej osoby.
Liczy się każde, najmniejsze nawet wsparcie,wspólnie możemy pomóc.
Konto jest na nazwisko Vilborg Stefánsdóttir, która w porozumieniu z rodziną zebrane fundusze przeznaczy na opłacenie kosztów podróży i pogrzebu.
Nr.
Lesa meira
06.04.2014
Ég veit ekkert nema hve lítið ég veit sagði Sókrates fyrir all-löngu - og vissi hann þó meira en við flest.Til þess að hægt sé að segja svona þá þarf margt að læra og sumt af því sem við lærum hér í skólanum okkar, má finna í Bekkjarpésunum okkar, en þeir eru hluti af Skólanámskrá GÞ Nú eru þeir okkar að tínast inn á netið, en þar má finna helstu áherslur vetrarins.
Lesa meira
04.04.2014
Poitr og Dominik gerðu það gott í Skólahreysti á dögunum! Horfum á þá og fleiri í kvöld!
Lesa meira
04.04.2014
Hér má sjá matseðil apríl mánaðar í mötuneyti Grunnskólans á Þórshöfn.
Verði ykkur að góðu.
Kveðja, Karen
Matseðill apríl 2014
Lesa meira
03.04.2014
Í kvöld munu krakkarnir í 5.og 6.bekk ganga í hús og safna fyrir börn sem hafa það svo miklu verr en við hér á Íslandi.Þau ganga í hús með bauka og allt framlag íbúa er velþegið! Við vonumst til og vitum raunar að þið munið taka vel á móti krökkunum.
Lesa meira
02.04.2014
Marita fræðslan kemur í heimsókn á Þórshöfn fimmtudaginn 3.apríl nk.Dagurinn byrjar á fyrirlestrum fyrir grunnskólanemendur í 7.- 10.
Lesa meira
01.04.2014
Nú styttist óðum í árshátíðina okkar og krakkarnir eru farnir að æfa leikrit og setja saman dagskrá hátíðarinnar sem verður tileinkuð ævintýrum H.C.Andersen.
H.C.
Lesa meira
01.04.2014
Starfsfólk GÞ ætlar að mæta í sínu ljótasta pússi á morgun! Nú er bara spurning hvort nemendur skólans taki áskoruninni og finni fötin sem þeir einhvern veginn hafa aldrei fílað! Starfsfólkið er til! En þið?
Lesa meira