En það er nú ekki alveg víst að hið sama verði upp á tengingnum klukkan fimm í dag og því vonumst við enn eftir því að geta haft skólasetninguna í skrúðgarðinum - en ef ekki verður hún í kirkjunni og grill og leikir við eða inni í Veri.
Ef við verðum í garðinum er tilvalið að taka með sér stóla og teppi til að sitja á!
Sólskinskveðjur
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is