Marita fræðslan kemur í heimsókn á Þórshöfn fimmtudaginn 3. apríl nk. Dagurinn byrjar á fyrirlestrum fyrir grunnskólanemendur í 7. - 10. bekk og kl. 20 er fyrirlestur fyrir foreldra og forráðamenn í matsal Sportvers. Á þeim fundi verða niðurstöður úr lífsháttarkönnun sem gerð var í vetur kynntar.
Hvetjum alla sem áhuga hafa á þessum málefnum að mæta, en þá sérstaklega foreldra og forráðamenn barna á aldrinum 13-18 ára.
Vímuvarnarráð Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps.
Meðfylgjandi bréf var sent á alla foreldra í dag í tölvupósti og bréfpósti (tengill).