Fréttir

Námsmatsmöppurnar fara heim á morgun

Á morgun fimmtudag, koma nemendur heim með námsmatsmöppurnar sínar til að sýna og kynna fyrir foreldrum sínum og forráðamönnum. Í námsmatsmöppunni er eyðublað sem allir nemendur eiga að svara og koma með útfyllt í samtalið við kennarann sinn þann 4.
Lesa meira

Breytingar á stundaskrám

Vinsamlegast athugið að frá og með 20.janúar taka í gildi breytingar á stundaskrá nemenda í 5.- 10.árgangi.Þær eru tilkomnar vegna breytinga á kennaraliði skólans en einnig vegna breytinga á kennslufyrirkomulagi í 9.
Lesa meira

Nýr kennari mætir til starfa

Á morgun 20.janúar lætur Halldóra Sigríður af störfum sem kennari hér við skólann og Elín Finnbogadóttir kemur í hennar stað.Við þökkum Höddu fyrir frábærar samverustundir og góð störf hér við skólann - hennar verður sárt saknað, en maður kemur í manns stað.
Lesa meira

Tími á samtalsdegi í skólanum

http://www.youtube.com/watch?v=lLHx3ngQD6g 4.febrúar næstkomandi verður samtalsdagur nemenda, foreldra og kennara hér í skólanum.Bókun tíma fer nú fram í gegnum Mentor í fyrsta skipti.
Lesa meira

Orð af orði námskeið

Starfsfólk skólans fékk góða heimsókn frá Akureyri í liðinni viku, en þá leit Læsiskonan Ragnheiður Lilja inn til okkar og var með námskeið í kennsluaðferð sem nefnist ,,Orð af orði" og við erum að innleiða hér í skólanum.
Lesa meira

Við bætum umgengnina

Nú erum við hér í skólanum að taka okkur saman í andlitinu.Hér leynist dót og drasl á ýmsum stöðum og stundum gleymum við meira að segja að hengja upp yfirhafnirnar okkar og raða skónum.
Lesa meira

Frístund fellur niður í dag

Því miður fellur frístund niður í dag vegna veikinda starfsmanns.
Lesa meira

Matseðill fyrir janúar

Hér má sjá matseðilinn okkar fyrir janúar.
Lesa meira

Njótum skoteldanna í kvöld

Jafn dásamlega fallegir og skemmtilegir skoteldarnir geta verið eiga þeir sér sinn stað og sína stund.-Og sá staður er ekki skólinn né skólalóðin - og stundin er hreint ekki skólatími! Notkun skotelda veldur ónæði fyrir bæði menn og dýr, óþrifnaði og skapar hættu fyrir nemendur skólans (sbr.
Lesa meira

GÞ auglýsir eftir kennara á unglingastigi

Vegna forfalla  auglýsir Grunnskólinn á Þórshöfn eftir kennara í afleysingar á unglingastigi.Um er að ræð a.m.k.60% stöðu.Mögulegar kennslugreinar eru íslenska, danska og fleira, auk annarra verkefna sem tengjast unglngastiginu.Áhugasamir vinsamlegast sendi inn umsóknir í tölvupósti auk ferilskrár.
Lesa meira