29.01.2014
Á morgun fimmtudag, koma nemendur heim með námsmatsmöppurnar sínar til að sýna og kynna fyrir foreldrum sínum og forráðamönnum.
Í námsmatsmöppunni er eyðublað sem allir nemendur eiga að svara og koma með útfyllt í samtalið við kennarann sinn þann 4.
Lesa meira
19.01.2014
Vinsamlegast athugið að frá og með 20.janúar taka í gildi breytingar á stundaskrá nemenda í 5.- 10.árgangi.Þær eru tilkomnar vegna breytinga á kennaraliði skólans en einnig vegna breytinga á kennslufyrirkomulagi í 9.
Lesa meira
19.01.2014
Á morgun 20.janúar lætur Halldóra Sigríður af störfum sem kennari hér við skólann og Elín Finnbogadóttir kemur í hennar stað.Við þökkum Höddu fyrir frábærar samverustundir og góð störf hér við skólann - hennar verður sárt saknað, en maður kemur í manns stað.
Lesa meira
17.01.2014
http://www.youtube.com/watch?v=lLHx3ngQD6g
4.febrúar næstkomandi verður samtalsdagur nemenda, foreldra og kennara hér í skólanum.Bókun tíma fer nú fram í gegnum Mentor í fyrsta skipti.
Lesa meira
16.01.2014
Starfsfólk skólans fékk góða heimsókn frá Akureyri í liðinni viku, en þá leit Læsiskonan Ragnheiður Lilja inn til okkar og var með námskeið í kennsluaðferð sem nefnist ,,Orð af orði" og við erum að innleiða hér í skólanum.
Lesa meira
16.01.2014
Nú erum við hér í skólanum að taka okkur saman í andlitinu.Hér leynist dót og drasl á ýmsum stöðum og stundum gleymum við meira að segja að hengja upp yfirhafnirnar okkar og raða skónum.
Lesa meira
07.01.2014
Því miður fellur frístund niður í dag vegna veikinda starfsmanns.
Lesa meira
06.01.2014
Hér má sjá matseðilinn okkar fyrir janúar.
Lesa meira
06.01.2014
Jafn dásamlega fallegir og skemmtilegir skoteldarnir geta verið eiga þeir sér sinn stað og sína stund.-Og sá staður er ekki skólinn né skólalóðin - og stundin er hreint ekki skólatími!
Notkun skotelda veldur ónæði fyrir bæði menn og dýr, óþrifnaði og skapar hættu fyrir nemendur skólans (sbr.
Lesa meira
03.01.2014
Vegna forfalla auglýsir Grunnskólinn á Þórshöfn eftir kennara í afleysingar á unglingastigi.Um er að ræð a.m.k.60% stöðu.Mögulegar kennslugreinar eru íslenska, danska og fleira, auk annarra verkefna sem tengjast unglngastiginu.Áhugasamir vinsamlegast sendi inn umsóknir í tölvupósti auk ferilskrár.
Lesa meira