Þessa dagana eru námsmatsmöppur að fara heim með nemendum og sem koma með þær á föstudaginn með foreldrum í samtalið. Mikilvægt er að nemendur og foreldrar séu búnir að lesa sig í gegnum námsmat frá kennurum þegar komið er í samtalið á föstudaginn. Við biðjum foreldra að skrá ykkur á samtalsdaginn inn á Mentor. Farið er inn á fjölskylduvefinn og þá til hægri er smellt á "Bóka foreldraviðtal". Nánar má sjá um bókun viðtala hér: Leiðbeiningar um bókun viðtala í Mentor
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is