22.11.2013
Á mánudaginn, 25.nóvember klukkan 17:00 er hátíðardagskrá í tilefni af degi íslenskrar tungu á vegum skólans.Hátíðin verður í Þórsveri og munu nemendur flytja þar ýmiskonar tónlistaratriði, upplestur og dans.
Lesa meira
22.11.2013
Í dag er málþing í Reykjavík um einelti í tilefni af afmæli Olweusaráætlunarinnar á Íslandi.Þar er meðal annars fjallað um einelti á meðal stúlkna og þann vanda sem minnkandi félagsfærni hefur á samskipti barna og unglinga.
Lesa meira
15.11.2013
Olweusaráætlunin fagnar um þessar mundir, áratuga starfssemi sinni á Íslandi.Af þessu tilefni verður haldin ráðstefna föstudaginn 22.
Lesa meira
15.11.2013
Undanfarin misseri hafa komið í ljós ákveðnir annmarkar á heimasíðu skólans sem rekinn er í gegnum leikskolann.is.Við ætlum nú að prófa okkur áfram með þetta form og sjá hvernig það reynist að koma ýmsum grunnupplýsingum hér inn.
Lesa meira