Við minnum á fjáröflun 10. bekkjar á föstudaginn en þá selja þeir samlokur og svala í kaffitímanum á litlar krónur 700. Þau munu ganga í bekki á morgun og taka niður pantanir, ekki gleyma að koma svo með pening á föstudaginn :)
Á föstudaginn er einnig sparinesti! Húrra!
Matur er mannsins megin
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is