23.10.2017
Grunnskólinn tekur þátt í Erasmus-verkefni og partur af því er þetta kynningarmyndband.Það er franski sjálfboðaliðinn okkar hann Thomas Martin sem á heiðurinn að myndbandinu.
Lesa meira
18.10.2017
Nú í haust í þriðja sinn stóðu Kennarasamband Íslands, Heimili og skóli og samtök móðurmálskennara fyrir smásagnasamkeppni.Keppt var í fimm flokkum:
-Leikskólinn
- Grunnskólinn 1.
Lesa meira
15.09.2017
Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn til okkar í morgun og hitti 5.-7.bekk fyrir hádegi og svo 8.-10.bekk eftir hádegið.Hann hefur nokkrum sinnum áður komið til okkar og ég held svei mér þá að hann batni bara með árunum :) Ef ykkur langar til að kíkja á það sem hann er að fjalla um þá er hann með facebook-síðu sem heitir: Verum ástfangin af lífinu.
.
Lesa meira
13.09.2017
Ný stjórn nemendafélagsins Öldunnar fyrir skólaárið 2017-2018 hefur verið mynduð:
Erla Rós Ólafsdóttir 9.bekk, formaður.
Hlynur Andri Friðriksson 9.
Lesa meira
07.09.2017
Nemendur í 5.-10.bekk kusu í dag nýja stjórn fyrir nemendafélagið Ölduna (fyrir skólaárið 2017-2018).Mikill áhugi var meðal nemenda og alls voru 12 framboð frá nemendum í 8.-10.
Lesa meira
04.09.2017
Minnum á fjölgreindaleikana sem eru á morgun og hinn og er skólinn til kl.16:00 báða dagana.Endilega gerið ráð fyrir tvöföldu nesti báða dagana :).
Lesa meira
22.08.2017
Skólasetning Grunnskólans verður kl.17:00 í skrúðgarðinum fimmtudaginn 24.ágúst.Nemendur fá afhentar stundaskrár og skóli hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 25.
Lesa meira