Fréttir

Matseðillinn í mars

Matsedill mars 
Lesa meira

Bollu/sprengi/ösku.

Á mánudaginn er bolludagur og nemendum velkomið að hafa bollu með í nesti ef þeir vilja.Á eftir bolludegi kemur sprengidagur og svo auðvitað öskudagur.
Lesa meira

Ný smíðastofa.

Ný og endurbætt smíðastofa tekin í gagnið.Hér eru nemendur í málmsmíðatíma, sem er ein af valgreinum 7.- 10.bekkjar, hjá Hrafngerði.
Lesa meira

Sparinesti á morgun.

Á morgun er síðasti föstudagur febrúarmánaðar sem þýðir jú bara eitt ...þá er sparinesti.
Lesa meira

Úr skólastarfinu.

Max Van Aanholt er sjálfboðaliði frá Hollandi sem  kom til okkar fyrr í febrúar og verður hjá okkur út skólaárið.Hann gengur í ýmis verkefni bæði hér í skólanum og í félagsmiðstöðinni og við bjóðum hann velkominn til starfa til okkar.
Lesa meira

Kláru krakkarnir okkar.

Niðurstöður úr nemendakönnun Skólapúlsins bárust okkur nú í janúar og þar kemur margt jákvætt fram t.d.að nemendur bera traust til kennara sinna og þeim líður vel í skólanum, ánægja af námi hefur aukist, og þau upplifa meiri aga og vinnufrið í tímum. Það sem kemur okkur svolítið á óvart er að nemendur virðast hafa litla trú á eigin getu hvað varðar nám sem er í mótsögn við niðurstöður samræmdra prófa.
Lesa meira

112 dagurinn.

Í tilefni af 112 deginum sem var síðastliðinn laugardag ætlum við að hafa létta brunaæfingu í skólanum fyrir hádegi.Ekki verður kveikt á kerfinu en nemendur og starfsfólk mun fara út um neyðarútganga skólans og safnast saman á sparkvellinum.
Lesa meira

Síðasta valönnin að byrja.

Tíminn æðir áfram.Síðasta valönn skólaársins byrjar næsta þriðjudag (14.febrúar).Nemendur fóru heim með valbæklinga í dag og þurfa að skila þeim inn í síðasta lagi á mánudagsmorgun til Árna Davíðs eða bara sem fyrst svo tími gefist til að raða niður í valhópana.
Lesa meira