Nú í haust í þriðja sinn stóðu Kennarasamband Íslands, Heimili og skóli og samtök móðurmálskennara fyrir smásagnasamkeppni. Keppt var í fimm flokkum: -Leikskólinn - Grunnskólinn 1. – 4. bekkur - Grunnskólinn 5. – 7. bekkur - Grunnskólinn 8. – 10. bekkur og - Framhaldsskólinn Fyrir tveimur árum Sigraði Kjartan Kurt Gunnarsson í sínum flokki, þá í leikskóla og nú tók hann aftur þátt og sigraði í sínum flokki 1.-4. bekkur. Sagan hans heitir "Ofurkennarinn minn". Hún verður birt í Skólavörðunni um næstu mánaðamót. Eftir að hún hefur birst þar munum við setja hana hér inn á heimasíðuna. Innilega til hamingju Kjartan Kurt.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is