Fréttir

Fjölgreindaleikar

Á morgun og hinn (miðvikudag og fimmtudag) verða fjölgreindaleikarnir hjá okkur hér í skólanum.Nemendum verður skipt í aldursblandaða hópa (1.
Lesa meira

Matseðillinn í október

matsedill-okt-2016
Lesa meira

Gjöf frá foreldrafélaginu.

Foreldrafélag grunnskólans færði skólanum að gjöf nú á dögunum, 15 ýmiskonar spil til að nýta í hvers kyns skólastarfi.Spilin munu án efa koma sér mjög vel og kunnum við bestu þakkir fyrir.
Lesa meira

Hollvinir afhenda grunnskólanum gjöf.

Hollvinasamtök Grunnskólans á Þórshöfn stóðu fyrir söfnun í septemberbyrjun til að fjármagna kaup á námstengdum spilum og öðru afþreyingarefni fyrir nemendur skólans.
Lesa meira

Tónlistarskólinn vikuna 26. - 30. september

tonlistarskoli-26-30-sept
Lesa meira

Símanúmerin í skólanum

Skólastjóri 468-1164 Skrifstofa og vinnurými kennara 468-1454  
Lesa meira

Ljósmyndari

Páll A Pálssson ljósmyndari á Akureyri verður hjá okkur næstkomandi þriðjudag 20.september.Hann mun bæði taka einstaklingsmyndir af nemendum og starfsfólki en einnig hópmyndir af bekkjum ásamt kennurum.
Lesa meira

Matseðillinn í september.

Matseðill sept 2016
Lesa meira

Skólasetning

Grunnskólinn á Þórshöfn verður settur í Þórsveri miðvikudaginn 31.ágúst kl.16:00.Að skólasetningu lokinni er foreldrum boðið að koma yfir í skóla og skoða breytingarnar sem orðið hafa á skólahúsnæðinu í sumar.
Lesa meira

Við auglýsum eftir kennurum

Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi.Við leitum að fólki með margþætta reynslu og bakgrunn sem á það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun. Í boði eru fjölbreytt viðfangsefni, þar sem hæfileikar og frumkvæði kennarans fá notið sín.
Lesa meira