Fréttir

HREKKJAVAKA NEMENDAFÉLAGSINS

hrekkjavakan-2016
Lesa meira

Bókmenntir í 7. og 8. bekk.

Nemendur í 7.og 8.bekk hafa verið að vinna í þjóðsögum að undanförnu hjá Ólínu."Mín eigin þjóðsaga" kallast verkefnið. Krakkarnir lásu upp sínar eigin þjóðsögur og kusu um bestu söguna og gekk mjög vel.
Lesa meira

Tónlistarskólinn 17. - 21. október.

tonlistarskoli-rulla-3
Lesa meira

Tónlistarskólinn vikuna 10. - 14. okt.

tonlistarskoli-rulla-2
Lesa meira

Fjölgreindaleikar

Á morgun og hinn (miðvikudag og fimmtudag) verða fjölgreindaleikarnir hjá okkur hér í skólanum.Nemendum verður skipt í aldursblandaða hópa (1.
Lesa meira

Matseðillinn í október

matsedill-okt-2016
Lesa meira

Gjöf frá foreldrafélaginu.

Foreldrafélag grunnskólans færði skólanum að gjöf nú á dögunum, 15 ýmiskonar spil til að nýta í hvers kyns skólastarfi.Spilin munu án efa koma sér mjög vel og kunnum við bestu þakkir fyrir.
Lesa meira

Hollvinir afhenda grunnskólanum gjöf.

Hollvinasamtök Grunnskólans á Þórshöfn stóðu fyrir söfnun í septemberbyrjun til að fjármagna kaup á námstengdum spilum og öðru afþreyingarefni fyrir nemendur skólans.
Lesa meira

Tónlistarskólinn vikuna 26. - 30. september

tonlistarskoli-26-30-sept
Lesa meira

Símanúmerin í skólanum

Skólastjóri 468-1164 Skrifstofa og vinnurými kennara 468-1454  
Lesa meira