18.08.2017
Kennarar og annað starfsfólk mætti til vinnu í dag til undirbúnings fyrir komandi skólaár en skólasetning Grunnskólans á Þórshöfn verður fimmtudaginn 24.
Lesa meira
26.05.2017
Skólaslit Grunnskólans á Þórshöfn verða í Þórshafnarkirkju kl.17:00 þriðjudaginn 30.maí.
Lesa meira
02.05.2017
Hér má sjá afrakstur þess sem nemendur í sykurmassagerð hafa verið að gera undanfarna valtíma með Möggu Níelsar.Svakalega flott hjá þeim.
Lesa meira
05.04.2017
Undanfarið hafa nemendur og starfsfólk unnið að uppsetningu Ávaxtakörfunnar.
Afraksturinn verður sýndur á glæsilegri árshátíð Grunnskólans á Þórshöfn á morgun fimmtudag kl.
Lesa meira
27.03.2017
Nemendur í 5.og 6.bekk gengu í hús á Þórshöfn á fimmtudaginn var og söfnuðu rúmlega 36.000 krónum fyrir abc hjálparstarfið.Vel gert krakkar.
Lesa meira
24.03.2017
Nemendur í 7.bekk tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni eins og venjulega og stóðu sig frábærlega vel þó ekki hafi verið unnið til verðlauna í þetta skiptið.
Lesa meira
22.03.2017
Guðmundur Ari kom í dag og færði skólanum 10 heyrnahlífar að gjöf fyrir hönd verkstæðisins Mótorhaus.Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.
Lesa meira