02.01.2019
Heil og sæl öll og gleðilegt nýtt ár.
Skóli hefst samkvæmt stundaskrá á morgun fimmtudag 3.janúar kl.8:10.
Lesa meira
11.12.2018
Framundan eru hinar árlegu jólastöðvar en á morgun og hinn (12.og 13.desember) verður skólahaldið brotið upp með svolítið jólalegu ívafi.
Lesa meira
30.11.2018
Af tilefni 100 ára lýðveldisafmælis Íslands verður opið hús í Grunnskólanum milli kl.11:00-13:00 þar sem gestum og gangandi gefst kostur á að líta á þá þemavinnu sem nemendur hafa unnið að upp á síðkastið.
Lesa meira
26.11.2018
Nemendur í 4.og 7.bekk Grunnskólans á Þórshöfn hafa bætt árangur sinn á samræmdum prófum og nú í fyrsta sinn eru báðir árgangarnir yfir landsmeðaltali bæði í íslensku og stærðfræði, sbr.
Lesa meira
14.11.2018
Þetta er allt að smella saman hjá okkur.Á föstudaginn sýnir Grunnskólinn á Þórshöfn leikritið Bláa hnöttinn í Þórsveri kl.17:00.
Lesa meira
07.11.2018
Að þessu sinni verður tekið fyrir verkið Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason og standa nú yfir æfingar á fullu.Herlegheitin verða svo flutt í Þórsveri á Degi íslenskrar tungu þann 16.
Lesa meira