22.02.2018
Þau ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur frekar en fyrri daginn, starfsfólk og nemendur Grunnskólans á Þórshöfn.Að þessu sinni taka þau fyrir hið sígilda leikrit Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner.
Sýningin hefst kl.
Lesa meira
24.01.2018
Þorrablót Grunnskólans á Þórshöfn verður haldið í dag miðvikudaginn 24.janúar.Dagskráin hefst kl: 17:30 í Þórsveri og er fyrirkomulagið með hefðbundnu sniði, fólk kemur með matinn með sér og nemendur skólans sjá um skemmtidagskrána.
Lesa meira
19.12.2017
Kæru foreldrar, forráðamenn og nemendur Grunnskólans á Þórshöfn.
Litlu jólin alltaf jafn notaleg með nemendum og nú þegar þeim er lokið eru nemendur og starfsfólk komið í jólafrí.
Nýja árið hefst á starfsdegi þann 3.
Lesa meira
24.11.2017
Í næstu viku er svo kölluð lýðheilsuvika hjá okkur í grunnskólanum.Þá munum við einbeita okkur enn frekar að heilsusamlegra líferni.
Vinnum þemaverkefni með nemendum sem tengjast góðri heilsu og matseðillinn verður á heilsusamlegri nótum, sjá hér Matseðill í lýðheilsuviku
Nemendum er boðið upp á að fá hafragraut í mötuneytinu á morgnana milli kl.
Lesa meira