Fréttir

Jólafrí

Kæru foreldrar, forráðamenn og nemendur Grunnskólans á Þórshöfn. Litlu jólin alltaf jafn notaleg með nemendum og nú þegar þeim er lokið eru nemendur og starfsfólk komið í jólafrí. Nýja árið hefst á starfsdegi þann 3.
Lesa meira

Matseðillinn fyrir desember 2017

Matseðill desember 2017
Lesa meira

Lýðheilsuvika 27. nóv. - 1. des.

Í næstu viku er svo kölluð lýðheilsuvika hjá okkur í grunnskólanum.Þá munum við einbeita okkur enn frekar að heilsusamlegra líferni. Vinnum þemaverkefni með nemendum sem tengjast góðri heilsu og matseðillinn verður á heilsusamlegri nótum, sjá hér Matseðill í lýðheilsuviku Nemendum er boðið upp á að fá hafragraut í mötuneytinu á morgnana milli kl.
Lesa meira

Matseðill nóvembermánaðar

Matseðill nóvember 2017
Lesa meira

Erasmus

Grunnskólinn tekur þátt í Erasmus-verkefni og partur af því er þetta kynningarmyndband.Það er franski sjálfboðaliðinn okkar hann Thomas Martin sem á heiðurinn að myndbandinu.
Lesa meira

Sigurvegari í smásagnasamkeppni

Nú í haust í þriðja sinn stóðu Kennarasamband Íslands, Heimili og skóli og samtök móðurmálskennara fyrir smásagnasamkeppni.Keppt var í fimm flokkum: -Leikskólinn - Grunnskólinn 1.
Lesa meira

Matseðillinn fyrir október.

Matseðill október 2017
Lesa meira

Verum ástfangin af lífinu

Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn til okkar í morgun og hitti 5.-7.bekk fyrir hádegi og svo 8.-10.bekk eftir hádegið.Hann hefur nokkrum sinnum áður komið til okkar og ég held svei mér þá að hann batni bara með árunum :) Ef ykkur langar til að kíkja á það sem hann er að fjalla um þá er hann með facebook-síðu sem heitir: Verum ástfangin af lífinu.  .
Lesa meira