02.05.2018
Hér er matseðillinn fyrir fyrrihluta maímánaðar, þar sem seinnihluti maí er oft svolítið púsl í skólanum, (hann kemur þegar nær dregur).
Matseðill maí 2018
Lesa meira
30.04.2018
Á morgun 1.maí er enginn skóli.
Lesa meira
18.04.2018
Á morgun fimmtudag er sumardagurinn fyrsti og því enginn skóli en svo aftur samkvæmt stundaskrá á föstudaginn.
Gleðilegt sumar.
Lesa meira
23.03.2018
Skruppum í heimsókn í VMA í gær, 9.og 10.bekkur.Frábærar móttökur og skemmtileg kynning á því skemmtilega skólastarfi sem þar fer fram.
https://www.vma.is/is/skolinn/frettir/grunnskolanemar-fra-thorshofn-i-heimsokn
.
Lesa meira
16.03.2018
Krakkarnir fengu að máta víkingaklæðnað frá Þjóðminjasafninu hjá Hrafngerði í morgun.
Lesa meira
13.03.2018
Endilega kynnið ykkur þetta frá skólahjúkrunarfræðingi.
Heilsuvernd grunnskólabarna
Lesa meira
07.03.2018
Samræmd próf verða lögð fyrir 9.bekkinga nú á dögunum.Íslenskuprófið í morgun gekk ekki sem skyldi þar sem netþjónn í Evrópu þoldi ekki álagið.
Lesa meira
23.02.2018
Við gætum varla verið stoltari af nemendum okkar.Allir lögðust á eitt og til varð þessi frábæra sýning sem nemendur og starfsfólk báru uppi.
Lesa meira