17.05.2019
Á mánudaginn (20.maí) er starfsdagur í Grunnskólanum á Þórshöfn og því engin kennsla þann daginn.Á þriðjudag og miðvikudag (21.
Lesa meira
15.05.2019
Magnús sem vera átti í dag miðvikudag verður hjá okkur á morgun, hann fjallar um ábyrga netnotkun og tölvufíkn.Fyrirlestur fyrir 4.-10.
Lesa meira
13.05.2019
Munið! Hildur Hólmfríður í Þórsveri í kvöld kl.20:00 með erindi fyrir foreldra er varðar fíkniefnafræðslu.Hún hittir svo nemendur í fyrramálið í skólanum.
Lesa meira
06.05.2019
Langanesbyggð leitar að framfarasinnuðum, skapandi og farsælum leiðtoga til að stýra Grunnskólanum á Þórshöfn frá og með næsta skólaári.
Skólastjóri er fyrst og fremst faglegur leiðtogi sem þarf að fylkja liði um stefnu skólans og árangursríka starfshætti.
Lesa meira
17.04.2019
UM STARFIÐ
Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir kennurum til starfa við skólann næsta skólaár.
Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi.
Lesa meira
03.04.2019
Nú er skólahreystihópurinn okkar á Akureyri að spreyta sig í keppninni við aðra skóla á Norðurlandi og sendum við þeim góða strauma og óskum þeim góðs gengis.
ÁFRAM ÞÓRSHÖFN
Lesa meira
21.03.2019
Fyrir stuttu komu til okkar sjálfboðaliðar á vegum Alþjóðlegra ungmennaskipta (AUS) sem verða með okkur út skólaárið, það eru þau Ana Svetel frá Slóveníu og Dario Korolija frá Makedóníu.
Lesa meira