Fréttir

Jólastöðvar

Framundan eru hinar árlegu jólastöðvar en á morgun og hinn (12.og 13.desember) verður skólahaldið brotið upp með svolítið jólalegu ívafi.
Lesa meira

Matseðill fyrir desember

Matseðill desember 2018
Lesa meira

Lýðveldið 100 ára

Af tilefni 100 ára lýðveldisafmælis Íslands verður opið hús í Grunnskólanum milli kl.11:00-13:00 þar sem gestum og gangandi gefst kostur á að líta á þá þemavinnu sem nemendur hafa unnið að upp á síðkastið.
Lesa meira

Nemendur í 4. og 7. bekk yfir landsmeðaltali á samræmdum prófum

Nemendur í 4.og 7.bekk Grunnskólans á Þórshöfn hafa bætt árangur sinn á samræmdum prófum og nú í fyrsta sinn eru báðir árgangarnir yfir landsmeðaltali bæði í íslensku og stærðfræði, sbr.
Lesa meira

Blái hnötturinn

Þetta er allt að smella saman hjá okkur.Á föstudaginn sýnir Grunnskólinn á Þórshöfn leikritið Bláa hnöttinn í Þórsveri kl.17:00.
Lesa meira

Árshátíðin

Að þessu sinni verður tekið fyrir verkið Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason og standa nú yfir æfingar á fullu.Herlegheitin verða svo flutt í Þórsveri á Degi íslenskrar tungu þann 16.
Lesa meira

Matseðillinn í nóvember

Matseðill í nóvember
Lesa meira

Matseðillinn í október

Matseðill okt 2018
Lesa meira

Hlutverk okkar.

Þessi póstur kemur frá skóla í Portúgal og fer eins og eldur í sinu um Danmörku og Sviþjóð.Þýtt yfir á íslensku og setur uppeldi barna, nám þeirra og hlutverk foreldra og skóla í gott samhengi.
Lesa meira