Bekkjamyndatökur

Páll ljósmyndari, frá Ljósmyndastofu Páls á Akureyri verður hér þriðjudaginn 25. mars og tekur bekkjamyndir á skólatíma. 

Hægt er að panta tíma fyrir sérstakar myndatökur, t.d. fyrir systkinamyndatökur hjá Lilju,  netfangið hennar er liljaolafs@thorshafnarskoli.is