Það var mikil gleði hjá okkar næst síðasta skóladag fyrir páskafrí þegar börnin á yngsta stigi héldu páskabingó fyrir allan skólann. Öll lögðu þau sitt fram í sínum hlutverkum og það var gaman að sjá hvað þau stóðu sig öll vel sem viðburðahaldarar.
Við óskum öllum gleðilegra páska og hlökkum til að sjá ykkur hress og kát að fríi loknu
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is