Viðfangsefnið í hringekjunni á yngsta stigi þessa vikuna var að búa til slím, myndasögur og vinátturegnboga.
Myndasögurnar voru þannig gerðar að blaðið gekk á milli nemenda og hver teiknaði eina mynd sem framhald af þeim sem voru á undan, þannig urðu til margar skemmtilegar sögur sem sagðar voru þegar búið var að teikna í alla reitina.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is