Nemendum í 4.-7. bekk stóð til boða að skrá sig á skákmót sem haldið var hér innanhúss í mars og voru átta nemendur sem tóku þátt. Það voru Aleksandra, Benedikt, Guðbjörn, Ingvar, Írena, Jakob, Sigurbergur og Sigurjón.
Mótið hófst 3. mars og því lauk í dag, 17. mars, það fór fram á skólatíma og tefldu allir við alla.
Keppendur sem hrepptu 1.-4. sæti á skákmótinu mynda skáksveit skólans sem tekur þátt í Íslandsmóti barnaskólasveita sem fer fram laugardaginn 29. mars í Reykjavík.
Skáksveit skólans, nöfnum raðað upp eftir úrslitum:
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is