Form og listsköpun er þemað hjá okkur á degi stærðfræðinnar sem er í dag, 14. mars.
Nemendur í 8. -10. bekk hönnuðu ratleik sem samanstendur af níu stöðvum, þar sem átta þeirra eru staðsettar víðs vegar um þorpið og ein innan veggja skólans. Ratleikurinn er hugsaður fyrir nemendur á yngsta- og miðstigi og mun hann hanga uppi fram yfir helgi og því upplagt fyrir fjölskyldur að nýta helgina í að leysa saman stærðfræðiþrautir.
Picasso verkefni 8. og 9. bekkjar
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is