Fréttir

Matseðill í ágúst og september

Ef foreldar vilja fá máltíðir felldar niður þarf að senda beiðni þess efnis til Karenar með þriggja daga fyrirvara og aðeins ef nemandi er fjarverandi í 3 daga eða lengur.
Lesa meira

Skólasetning

Grunnskólinn á Þórshöfn verður settur í dag mánudaginn 26.ágúst kl.17.00 í Þórsveri. Eftir stutta samkomu í Þórsveri munum við flytja okkur yfir í grunnskólann og þar mun hver umsjónakennari eiga stund í sinni bekkjarstofu með sínum umsjónanemendum og þeirra aðstandendum. Foreldrafélag grunnskólans mun bjóða upp á grillaðar pylsur. Hlökkum til að sjá ykkur!.
Lesa meira

Skólabyrjun skólaárið 2019-2020

Starfsfólk grunnskólans mætir til vinnu þriðjudaginn 20.ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 26.ágúst, nánar auglýst síðar.
Lesa meira

86. skólaslitin

Í dag var Grunnskólanum á Þórshöfn slitið við hátíðlega athöfn í Þórshafnarkirkju í 86.skiptið.Þétt setin kirkja og mörg tónlistaratriði sem settu skemmtilegan svip á athöfnina.
Lesa meira

Fjölgreindaleikar

Í dag er seinni dagur Fjölgreindaleika og verða viðurkenningar fyrir bestan árangur á hverri stöð veittar í Veri í dag milli kl.15:30 og 16:00.
Lesa meira

Matseðill í maí

Matseðill í maí
Lesa meira

Starfsdagur og fjölgreindaleikar

Á mánudaginn (20.maí) er starfsdagur í Grunnskólanum á Þórshöfn og því engin kennsla þann daginn.Á þriðjudag og miðvikudag (21.
Lesa meira

Magnús Stefánsson

Magnús sem vera átti í dag miðvikudag verður hjá okkur á morgun, hann fjallar um ábyrga netnotkun og tölvufíkn.Fyrirlestur fyrir 4.-10.
Lesa meira

Gegn fíkniefnum

Munið! Hildur Hólmfríður í Þórsveri í kvöld kl.20:00 með erindi fyrir foreldra er varðar fíkniefnafræðslu.Hún hittir svo nemendur í fyrramálið í skólanum.
Lesa meira

Staða skólastjóra laus til umsóknar.

Langanesbyggð leitar að framfarasinnuðum, skapandi og farsælum leiðtoga til að stýra Grunnskólanum á Þórshöfn frá og með næsta skólaári. Skólastjóri er fyrst og fremst faglegur leiðtogi sem þarf að fylkja liði um stefnu skólans og árangursríka starfshætti.
Lesa meira