Fréttir

Tónlistarskóli Langanesbyggðar auglýsir eftir tónlistarkennara

Helstu verkefni eru að annast kennslu og sjá um tónleikahald. Vinna saman að stundatöflugerð með umsjónakennurum og skólastjóra en nemendur hafa ýmist fasta stundaskrá eða rúllandi í tónlistarskólanum Að veita foreldrum sem gleggstar upplýsingar um skólann, skólastarfið og gengi viðkomandi nemanda Að hafa hagsmuni og jafnrétti nemenda að leiðarljósi og sýna hverjum og einum virðingu, áhuga og umhyggju Önnur verkefni sem að skólastjóri felur kennara eða verkefni sem eru skilgreind á hans ábyrgðarsviði
Lesa meira

Starf skólaliða laust til umsóknar

Um er að ræða hlutastarf á bilinu 50 til 70%
Lesa meira

Vortónleikar

Starfi tónlistarskólans lauk með flottum vortónleikum í lok maí, þar komu allir nemendur tónlistarskólans fram, alls 25 nemendur og ýmist spiluðu eða sungu
Lesa meira

Útskrift

Á skólaslitunum útskrifuðust sjö nemendur hjá okkur
Lesa meira

Ferðaþyrstir Langnesingar

Samkvæmt sölutölum frá ferðaskrifstofum nemenda í 6.bekk þá virðast Langnesingar vera ferðaþyrstir!
Lesa meira

Lífgað upp á umhverfið

Allir nemendur tóku þátt í að lífga upp á umhverfið okkar
Lesa meira

Skólaslit

Lesa meira

Uppskeruhátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Nemendur í 7. bekk stóðu sig vel á uppskeruhátíðinni sem haldin var á Þórshöfn 27.apríl.
Lesa meira