Fréttir

Útivist í veðurblíðunni

September hefur verið okkur góður veðurfarslega og höfum við nýtt okkur það.
Lesa meira

Þakkir

Við þökkum Aðalsteini Maríussyni og Engilráð Margréti Sigurðardóttur fyrir skemmtilega heimsókn í morgun og fyrir veglega gjöf!
Lesa meira

Góður gestur og vísir að steinasafni

Aðalsteinn J. Maríusson steinasafnari og handverksmaður mun koma til okkar í grunnskólann á föstudag, hitta nemendur og sýna þeim nokkra ólíka steina úr eigin safni sem hann mun svo gefa okkur 😊
Lesa meira

Gengið í skólann

Við verðum að sjálfsögðu með!
Lesa meira

Starf skólaliða laust til umsóknar

Við auglýsum eftir skólaliða í hlutastarf við Grunnskólann á Þórshöfn frá 15.ágúst 2023 til 31.maí 2024.
Lesa meira

Starf stuðningsfulltrúa laust til umsóknar

Við auglýsum eftir stuðningsfulltrúa í hlutastarf við Grunnskólann á Þórshöfn frá 15.ágúst 2023 til 31.maí 2024.
Lesa meira

Dagar atvinnulífsins

Nemendur heimsóttu tólf fyrirtæki í sveitarfélagin og fengu allsstaðar frábærar móttökur og ýmis skemmtileg verkefni.
Lesa meira

Það vex, sem að er hlúð

Þróunarverkefnið "Það vex sem að er hlúð" hlaut styrk upp á 1.590.000 kr frá Sprotasjóði. Verkefnið gengur út á það að efla félags- og tilfinningaþroska nemenda við Grunnskólann á Þórshöfn.
Lesa meira

Krakkaspjall hjá 1. og 2.bekk

Eitt af verkefnum í Krakkaspjalli er að deila upplýsingum með öðrum og vildu nemendur gera það með myndbandi.
Lesa meira

Ferð í kirkjuskóginn

Útidagur í dag hjá 1.-4.bekk. Farið var í skóginn við kirkjuna, poppað og notið þess að hafa gaman!
Lesa meira