Fréttir

Háfur og urrari

Nemendur fengu tækifæri til að skoða háf og urrara í vikunni
Lesa meira

Bekkjahænan Lilla

Viðfangsefni náttúrufræðinnar þessa dagana hjá nemendum á miðstigi eru húsdýr. Þá mætir kennarinn að sjálfsögðu með húsdýr með í tíma :) Hildur í Holti mætti með hænuna Lillu í dag og var ákveðið að hún yrði bekkjahæna 6. og 7.bekkjar. Skemmtilegt uppbrot sem nemendur kunnu vel að meta.
Lesa meira

Nemendafélagið Aldan

Stjórn Öldunnar skipa: Karolina Sara - formaður Steinfríður María - varaformaður Ásgerður Ólöf - ritari Birgitta - gjaldkeri Gabriela - meðstjórnandi
Lesa meira

Jákvæður agi

Innleiðing á agastefnunni "jákvæður agi" er hafin í grunn- og leikskóla á Þórshöfn. Á sameiginlegum starfsdegi skólanna fékk starfsfólk kynningu og leiðsögn frá Anítu Jónsdóttur frá samtökum um nýtingu jákvæðs aga á Íslandi.
Lesa meira

Bíó!

Stjórn nemendafélagsins stóð fyrir kvikmyndasýningum í dag fyrir nemendur í 1.-7.bekk. Boðið var upp á popp og djús!
Lesa meira

Samræmd próf

Þessa dagana þreyta nemendur í 4. og 7.bekk samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði.
Lesa meira

Fullar körfur af ávöxtum og grænmeti frá Kjörbúðinni

Í tilefni átaksins Göngum í skólann gaf Kjörbúðin okkur nokkrar veglegar ávaxta- og grænmetiskörfur sem nemendur hafa fengið að gæða sér á í þessari viku.
Lesa meira

Bókagjöf frá Verkalýðsfélagi Þórshafnar

Verkalýðsfélag Þórshafnar gaf bókasafninu myndarlega gjöf, bókaflokkinn um Goðheima. Hér er 5. bekkur með bækurnar níu en þau eru að vinna með goðafræði í samfélagsfræðitímum. Verkalýðsfélagið fær bestu þakkir fyrir þessa góðu gjöf.
Lesa meira

Hugmyndakassi

Nú gefst nemendum gott tækifæri til að koma með hugmyndir, ábendingar, óskir og hrós varðandi mötuneytið
Lesa meira