Fréttir

Bíó!

Stjórn nemendafélagsins stóð fyrir kvikmyndasýningum í dag fyrir nemendur í 1.-7.bekk. Boðið var upp á popp og djús!
Lesa meira

Samræmd próf

Þessa dagana þreyta nemendur í 4. og 7.bekk samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði.
Lesa meira

Fullar körfur af ávöxtum og grænmeti frá Kjörbúðinni

Í tilefni átaksins Göngum í skólann gaf Kjörbúðin okkur nokkrar veglegar ávaxta- og grænmetiskörfur sem nemendur hafa fengið að gæða sér á í þessari viku.
Lesa meira

Bókagjöf frá Verkalýðsfélagi Þórshafnar

Verkalýðsfélag Þórshafnar gaf bókasafninu myndarlega gjöf, bókaflokkinn um Goðheima. Hér er 5. bekkur með bækurnar níu en þau eru að vinna með goðafræði í samfélagsfræðitímum. Verkalýðsfélagið fær bestu þakkir fyrir þessa góðu gjöf.
Lesa meira

Hugmyndakassi

Nú gefst nemendum gott tækifæri til að koma með hugmyndir, ábendingar, óskir og hrós varðandi mötuneytið
Lesa meira

Orðadrekinn

Á ganginum hjá 1.-3.bekk er þessi fíni orðadreki en á honum eru 100 algengustu orðin
Lesa meira

Skólastarfið komið á fullt

Yndislestur og Osmo eru hluti af skólastarfinu, það er gaman að fylgjast með duglegum nemendum okkar.
Lesa meira

Skólasetning

Mánudaginn 24.ágúst 2020 verður Grunnskólinn á Þórshöfn settur í 88.sinn.
Lesa meira