Fréttir

Lífshlaupið

Nemendur í Grunnskólanum á Þórshöfn urðu í 8.sæti í lífshlaupinu í sínum flokki en í þeim flokki er 41 skóli.
Lesa meira

fjör hjá 4.bekk í íþróttum

opna frétt til að sjá myndir
Lesa meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er í dag, 9.febrúar. SAFT og Heimili og skóli halda upp á daginn með rafrænni ráðstefnu sem hægt er að horfa á þegar fólki hentar.
Lesa meira

100 daga hátíð!

Það var líf og fjör á 100 daga hátíð yngsta stigs síðastliðinn föstudag en þá héldu nemendur og starfsfólk 1.-4.bekkjar hátíð í tilefni þess að vera búin að vera 100 daga skólanum á þessum skólavetri.
Lesa meira

Þorrablótið!

Nemendur voru mishrifnir af þorramatnum sem þeir fengu að smakka á matarkynningum á blótinu okkar í dag en voru þó duglegir að smakka :)
Lesa meira

Skák

Skák er orðinn fastur liður hjá okkur í skólanum, í vetur eru vikulegir skáktímar hjá 4., 5.,6. og 10.bekk
Lesa meira

Þorrablót grunnskólans

Þorrablót grunnskólans verður fimmtudaginn 28.janúar eins og skráð er á skóladagatali. Fyrirkomulagið verður með breyttu sniði. Hver bekkur heldur sitt blót í sinni bekkjastofu frá kl.12.20-15.00 og getum við því miður ekki boðið fjölskyldum nemenda að mæta á blót í ár. Nemendur eru hvattir til að koma með þjóðlegt nesti fyrir nestisstundina um morguninn. Skólinn býður upp á smakk úr þorrabakka á blótinu sjálfu.
Lesa meira