Fréttir

Íþróttadagur

Stjórn nemendafélagsins stóð fyrir plankakeppni meðal nemenda á íþróttadegi í dag.
Lesa meira

Laus 100% staða í haust við Grunnskólann á Þórshöfn

Við auglýsum eftir stuðningsfulltrúa og starfsmanni í frístund í 100 % stöðu við Grunnskólann á Þórshöfn frá 17.ágúst 2021 til 31.maí 2022.
Lesa meira

Auglýsum eftir kennurum

Í boði eru fjölbreytt viðfangsefni, þar sem hæfileikar og frumkvæði kennarans fá notið sín. Okkur vantar umsjónarkennara á unglingastigi, kennara í íþróttum, list- og verkgreinum, heimilisfræði og raungreinum. Umsóknarfrestur er til og með 16.apríl 2021
Lesa meira

Gleðilega páska

Fram kom á fundi almannavarna í dag að grunnskólum landsins verður lokað frá og með morgundeginum og fram að páskum. Nemendur eru því allir komnir páskafrí og óskum við þeim öllum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska!
Lesa meira

Svona unnu nemendur með pláneturnar í 1.-4.bekk

Innan skólans eru nú fullt af reikistjörnu-sérfræðingum eftir þemavinnu á yngsta stigi. Þar var unnið á fjölbreyttan máta með viðfangsefnið og var bekkjasáttmála blandað saman við útkomuna eins og sjá má á myndunum.
Lesa meira