Nemendur í 1.bekk fengu í dag hjálma að gjöf frá Kiwanis á Húsavík. Þau fengu einnig góða fræðslu hjá Karitas skólahjúkrunarfræðingi um hvernig og hvenær á að nota hjálm því mikilvægt er að hafa þá rétt stilla á höfðinu og að taka þá af sér þegar maður leggur hjólið frá sér og fer að príla í leiktækjum.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is