Nemendur 6.bekkjar opnuðu á dögunum ferðaskrifstofur þar sem kynntar voru ferðir til Norðurlandanna. Hver nemandi vann með eitt land og aflaði sér upplýsingar um afþreyingju, ferðakostnað og gistingu. Nemendur útbjuggu bæklinga og nafnspjöld sem unnið var í Publisher og buðu svo foreldrum og starfsfólki og nemendum skólans að koma og kynna sér ferðirnar.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is