Við höfum fengið nokkrar stafrænar rithöfundaheimsóknir í nóvember og desember. En í gær fengum við rithöfund til okkar í hús!
Kristín Heimisdóttir var að gefa út sína aðra bók sem ber það skemmtilega nafn "Sagan af því þegar Grýla var ung og hvers vegna hún varð illskeytt og vond".
Kristín hitti nemendur og yngsta- og miðstigi og las valda kafla upp úr bókinni.
Kristín gaf skólanum eintak af bókinni, takk fyrir okkur Kristín! :)
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is