Sjö starfsmenn hafa lokið grunnnámskeiði í jákvæðum aga
18.08.2021
Jákvæður agi er stefna sem við viljum vinna eftir og hafa nú sjö starfsmenn grunnskólans lokið grunnnámskeiði í jákvæðum aga.
Innleiðin stefnunnar hófst haustið 2020 og hafa flest allir starfsmenn fengið góða kynningu og tækifæri til að taka þátt í ýmsum æfingum með Anítu Jónsdóttur leiðbeinanda sem kom tvisvar til okkar síðastliðinn vetur.
Hér má sjá nokkrar myndir frá námskeiði sem haldið var á Húsavík í blíðskapar veðri í byrjun vikunnar.