Við áttum fjóra flotta fulltrúa á svæðismóti í skák sem haldið var á Akureyri 22. apríl.
Benedikt Jósef, Ingvar Smári, Jakob Ingi og Sigurbergur Freyr eru miklir skákáhugamenn og nýta þeir ósjaldan frjálsan tíma í skólanum til að tefla. Þeir skelltu sér á svæðismót í skák í vikunni sem haldið var á Akureyri.
Nokkrar myndir úr ferðinni
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is