Við minnum á að vetrarfrí hefst eftir hádegi á morgun. Við vonumst til þess að fjölskyldur geti átt notalegar stundir saman og nýtt tímann til ánægjulegra samskipta! Sjáumst hress á mánudaginn 10. mars.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is